30.4.2008 | 21:05
Berlín eða.......
Hæ hæ. Langt síðan síðast. Ég hef verið að velta því fyrir mér að flytja til Berlínar. Veit ekki afhverju Berlín, en borgin heillar mig. Hef samt aldrei komið þangað. Ég skellti íbúðinni á sölu og svo er bara að bíða og sjá hvað gerist. En hvað segið þið mér gott fólk. Hefur einhver reynslu af Berlín? Hafið það gott.
Æm át.
Um bloggið
Guðmundur Þór Jónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jóa. Ég veit að það er 1. mai. En ég er ekki að djóka. Þið pakkið bara niður og flytjið líka. Málið er dautt. Love ya.
Guðmundur Þór Jónsson, 30.4.2008 kl. 21:19
Hehe. jú var sko í New York!!! My mind er enn í N.Y. Blogga um það aðeins síðar.
Guðmundur Þór Jónsson, 1.5.2008 kl. 01:06
Gummi minn..... ég vil nú helst hafa þig á Íslandinu góða... Ísland er besta land í heimi til að búa á:)
Kolbrún Jónsdóttir, 1.5.2008 kl. 06:46
Gummi minn gaman að heyra í þér,er búin að sakna pistlana þína en vertu velkomin aftur í blogg heima
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 1.5.2008 kl. 14:53
Ég á nú pottþétt eftir að sakna þín en mér finnst þú samt hugrakkur að eltast við draumana þína og um að gera að láta af þessu verða meðan þú ert ungur, sætur og óbundinn. Hins vegar geri ég kröfu um reglulegt Berlínarblogg, a.m.k. 2svar í viku.
Sigrún Ósk Arnardóttir, 2.5.2008 kl. 00:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.