1.11.2008 | 07:28
Sko Gummi, ég er ekki hommi.
Jæja gott fólk. Síðasta mánudag átti ég æðislegan dag með litla systur syni mínum. Sótti hann í skólann, fórum á KFC í Mósó svo að hann gæti leikið sér. skelltum okkur í bíó á myndina: Spacemonkey's, og hún er góð. Svo þegar leið á kvöld þá lá ég upp í með honum og horfðum á sjónvarpið (við köllum þetta frænda kósý). Svo þegar ég sagði: Jæja, gefðu mér hommaknús..þá heyrðist í mínum: Sko Gummi, ég er ekki hommi. Það eru bara hommar sem gera homma knús. Ég sagði að svo væri ekki. Þá kom snillingurinn litli og sagði: ég skal gefa þér frænda knús..þá vakna ég ekki sem hommi. Bara snilldin ein sko. Jæja, hafið það gott elskurnar mínar.
Æm át.
Um bloggið
Guðmundur Þór Jónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ, þú hefðir átt að segja honum hvað það er frábært að vera hommi, færð alltaf frítt nammi á laugardögum og gengur fyrir í vinnu, passar inn allsstaðar því að öllum finnst svo frábært að til séu hommar.. eða..
Linda (IP-tala skráð) 1.11.2008 kl. 12:43
Hehe, já Linda...geymi þetta sko bakvið eyrað:)
Guðmundur Þór Jónsson, 1.11.2008 kl. 13:09
Þú ert líka besti frændi í heiminum Gummi minn! Frænku knús.
Helga Kristjánsdóttir, 1.11.2008 kl. 16:24
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 4.11.2008 kl. 10:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.