22.8.2008 | 03:38
Hurru granni, finnst þér gaman að syngja?
Já gott fólk. Þegar ég kom heim í kvöld alveg í spreng þá hitti ég nágranna minn...alveg typical. Hann spyr mig hvort mér finnst gaman að syngja. Ég stend og hugsa: Er hann að bjóða mér að vera með í hljómsveit?? Svo glotti ég aðeins (enda myndarlegur granni). Og hann segir: Við heyrum í þér þegar þú syngur í sturtu. ÉG FÉKK VÆGT ÁFALL!!! Svo brosti ég aðeins meira og hann hlær og segir: allt í góðu granni, vildi bara að þú vissir þetta. Verð að finna mér nýtt áhugamál þegar ég er í sturtu...Hommar komiði með uppástungu
Góða helgi og hafið það gott.
Æm át.
Um bloggið
Guðmundur Þór Jónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"springúrhlátri"
Kolbrún Jónsdóttir, 22.8.2008 kl. 11:01
Haltu bara áfram að gaula Gummi minn
Berta María Hreinsdóttir, 22.8.2008 kl. 12:27
Af hverju mega bara hommar koma með "uppá""Stungu" (hehehe)
Ragnar Hermannsson, 22.8.2008 kl. 20:27
Aftur "springúrhlátri" eftir commentið frá Ragga.... HAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAH
Kolbrún Jónsdóttir, 22.8.2008 kl. 23:32
Raggi minn. Koddu með uppá"stungu" ég bíð SPENNTUR
Er konan þín að lesa þetta nokkuð?
Guðmundur Þór Jónsson, 23.8.2008 kl. 17:04
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 23.8.2008 kl. 20:38
Dóni
Ragnar Hermannsson, 23.8.2008 kl. 20:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.