11.8.2008 | 01:32
Gay pride helgin að baki.
Jæja, gott fólk. Þá er þessari hátíð lokið. Mikið er búið að vera rosalega gaman alveg frá Fimmtudegi til Laugardags. Það var hittingur heima hjá mér öll kvöldin...ÉG ELSKA NÁGRANNA MÍNANei nei, það voru ekki svo mikil læti. Fékk marga góða gesti og ekki má gleyma AÐAL gestunum..hommunum mínum þremur sem komu á laugardagskvöldið, Fríðu, Mörtu og Maríu. Sötruðum við AÐEINS hérna og fórum svo á Nasa og vorum þar til 4. STAPPAÐ af fólki en þar sem við erum svo sniðug þá fundum við okkar eigið skot og dönsuðum þar og drukkum.Elsku Marta og María, ég veit að við Fríða skruppum frá í klukkutíma, en þar sem þið þekkið Fríðu þá vill hún sinna öllum VEL og ég er sko enginn undantekning þar....múhahah. Var búinn að búa til albúm: Gaypride 2008 og þegar ég var búinn að sækja allar 63 myndirnar þá var bara 1 mynd í albúminu, ekki veit ég hvað ég gerði vitlaust..en tölvur eru ekki my thing. Ég segi: Hlynur minn, saknaru mín og tölvunnar ekki?? *Hvolpa augu* Er Þriðjudagurinn góður? Eigið þið góða vinnuviku og hafið það gott.
Æm át.
Um bloggið
Guðmundur Þór Jónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.