14.7.2008 | 12:19
Velja mer vidhorf fyrir ferdinni
Hae hae. Kom manudagskvoldid 07.07. Fundum ibudina..a endanum! Finasta ibud, ekki haegt ad setja ut a hana. Forum ut ad borda a Tridjudagskvoldinu og eftir tad fekk eg vott af matar-eitrun:( maginn a mer var a hvolfi i 2 daga og ut fra tvi ta fekk eg: hals-eyrnabolgu og svo hryllilegt kvef, og ekki baetti hitinn..o nei. Eg hringdi a laekna neydarlinuna og nadi ad klora mer hvad vaeri ad mer og hvar eg vaeri stadsettur. mer var sagt ad taka taxa a heilsugaesluna og gerdi eg tad. Tegar eg var kominn a heilsugaesluna ta turfti eg ad byrja a tvi ad vekja konuna i burinu(elska folk sem sefur i vinnunni) og ta taladi hun ekki ensku, en hun kalladi a oryggisvord og hann tulkadi (vildi oska ad oryggisvordurinn vaeri laeknir, hann er drop ded bjutifol) so syndi eg sjukratryggingakortid mitt, ja nei nei hvad haldidi, eg henti nyja kortinu sem eg fekk um daginn og setti gamla aftur i veskid..GARG!! en tetta kostadi nu bara 52 . Svo fekk eg lyf, fekk: 40 toflur af ibufen 600 mg. 40 toflur af einhverju odru 600 mg líka og so loks 40 toflur af odru og einnig 600 mg og allir tessir 3 kassar kostudu mig: 653.90 Islenskar kronur, og erum vid ad tala um ad heilbrigdiskerfid se gott a Islandi?? Herna geta betlarar keypt sem lyf. En skitt med 52 sem eg borgadi, fae tad endurgreitt. En 5 dagar af ferdinni minni hafa farid í veikindi meira og minna. Hef samt pint mig adeins ut. En í dag er ég ordinn nokkud gódur. Jaeja gott fólk, hafid tad gott.
Kolla: Tegar eg raeddi vid tig um ad haetta ad reykja, hvad sagdir thu tá? Múhahah. Sá hlaer best sem sídast hlaer. stondum saman. Love u.
Um bloggið
Guðmundur Þór Jónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
´Æ elsku kallinn minn,farðu nú vel með þig og hristu þetta úr þér og mundu nú að vera stilltur strákur
knús á þig elsku vinur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 14.7.2008 kl. 13:27
æji greyið mitt......vonandi ertu nú að hressast svo þú getir tekið notið þín það sem eftir er ferðarinnar
Enn og aftur....takk fyrir gjöfina handa stráknum Gummi minn
Berta María Hreinsdóttir, 15.7.2008 kl. 14:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.