29.6.2008 | 20:18
Yea, mér tókst að búa til grjónagraut
Hæ hæ. Vitiði hvað, mér svo sannarlega tókst að búa til grjónagraut í fyrsta skiptið í mínu lífi. En að vísu fékk ég BARA smá aðstoð frá henni Bertu minni. Sló á þráðinn alla leið til Danaveldis og hún Berta mín var svo yndisleg að aðstoða mig við grjónagrautagerðina. Takk kærlega fyrir mig Berta mín. Þetta var svo sannarlega gott. Kannski að ég sendi þér smá...hehe.
Hafið það gott
Æm át.
Um bloggið
Guðmundur Þór Jónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott að heyra að þér tókst þetta Gummi minn......hringdu bara ef þið vantar meiri "kokka" aðstoð
Berta María Hreinsdóttir, 30.6.2008 kl. 13:04
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 30.6.2008 kl. 19:02
hæ hæ takk fyrir kvittið. Hvað er annars að frétta af þér? Hverning standa vinnumálin?
Fjalla Helga
Helguráð, 1.7.2008 kl. 13:06
Elsku Gummi.......takk æðislega fyrir gjöfina handa litla prinsi. Þetta var rosalega fallegt:)
Knús frá okkur öllum
Berta María Hreinsdóttir, 5.7.2008 kl. 12:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.