24.3.2008 | 13:20
Jibbý, er kominn með stafræna og er takkaóður
Hæ hæ. Ég fékk mér stafræna myndavél um daginn. Ætlaði að kaupa myndavél í New York en þegar ég var búinn að tala við fólk í kringum mig þá var það mín skoðun að versla eitt stykki hérna heima. Nennti ekki að lenda í því að myndavélin mundi bila og þá situr maður upp með myndavélina. Fékk mér Canon Ixus 950 eitthvað stafræna vél. Rosalega sæt myndavél sko.
Það styttist óðum að ég fer til New York og ég get ekki beðið. Hlakkar samt mest til að vita hver er með mig sem leynivin...Hef AÐEINS spurt vinnufélaga að því en það gengur eins og það gengur. Vona að allir hafi haft það gott um páskanna. Ég hafði það mjög gott þess á milli sem ég vann. Jæja, hef þetta gott í bíli. Hafið það gott og eigið þið góða vinnuviku framundan...tala nú ekki þegar það eru bara 4rir dagar.
Ef ég hef gert einhverja vitleysu með myndaalbúmið mitt þá megið þið láta mig vita..þá getið þið bara komið í heimsókn til mín og kennt mér þetta. Skoðið myndaalbúmið.
Æm át.
Um bloggið
Guðmundur Þór Jónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flottar myndir Gummi.... en þú þyrftir að læra að snúa þeim rétt áður en þú póstar þeim á netið... á ég að taka þig í læri?
Kolbrún Jónsdóttir, 24.3.2008 kl. 14:03
Kolla mín. Já, taktu mig í læri. PLÍS. *hvolpa augu*
Guðmundur Þór Jónsson, 24.3.2008 kl. 14:22
Jóa mín. Hún systir mín er ekki mynda glöð sko. Hún mundi troða sér undir sófa ef hún gæti það. Hafið það gott.
Guðmundur Þór Jónsson, 24.3.2008 kl. 14:48
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 24.3.2008 kl. 14:48
Sæll
Til lukku með myndavélina, þú kemur kannski með hana í vinnuna á morgun
Hlakka til að hitta þig á morgun
Helga
Helguráð, 24.3.2008 kl. 22:14
Hæ Helga. Ég hlakka ekki til að mæta í vinnuna en ég hlakka til að hitta þig. Þú segir mér páskasögur
Guðmundur Þór Jónsson, 24.3.2008 kl. 23:40
Kolla mín, ætlaðir u ekki að taka mig í læri?? Eða varstu að meina að bjóða mér í læri?? MMMMM. Gerðu bara hvort tveggja..*hvolpa augu*
Svavar minn, Þakka þér fyrir. Kem með einn svona handa þér næst þegar ég kem til Horsens.
Guðmundur Þór Jónsson, 26.3.2008 kl. 23:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.