20.12.2007 | 01:13
Jólahlaðborð, Jólahlaðborð og aftur Jólahlaðborð.
Hæ hæ. Öll þekkjum við þann sið að það eru haldin Jólahlaðborð. Þannig er að ég fer í þrjú Jólahlaðborð þetta árið. Tvo með vinnum mínum og svo eitt með vinum. Þau fyrstu tvo voru núna í kvöld, það var haldið á vinnustað mínum og það var æðislegt Jólahlaðborð..svo ég tali nú ekki um sósurnar sko!!! NAMMI NAMM!! Var kominn um klukkan 20 í mínu ágæta pússi og fór um 22:30 til að fara´á Jólahlaðborð vina minna og svei mér þá að ég er VELTANDI!!! HJÁLP!! ( en eftir jólin) Nú svo þriðja Jólahlaðborðið er á morgun á Kaffi Reykjavík og ég hlakka til að fara á það..stutt að labba, þannig að ég get labbað átið af mér..hehe. Svo verður örugglega djammað eftir það ef ég þekki mitt fólk rétt sko. Það er FITANDI að vera í tveim vinnum....en hver veit nema að það verði ein vinna eftir skamman tíma. Hafið það gott. Æm át. |
Um bloggið
Guðmundur Þór Jónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 29167
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mmmmm.....mikið væri ég til í eitt íslenskt jólahlaðborð, líst ekkert á þessi dönsku...eintóm síld og eitthvað ómeti
Þér greinilega leiðist ekki Gummi minn frekar en fyrri daginn, alltaf nóg að gera í tjúttinu með vinunum:)
Jólaknús**
Berta María Hreinsdóttir, 20.12.2007 kl. 08:45
Segðu Berta, alltaf nóg að gera. Jólaknús til ykkar. Hafið það gott.
Guðmundur Þór Jónsson, 20.12.2007 kl. 09:17
hæ pæ, já við tökum á því í ræktinni á nýja árinu, erþaggi?
Linda (IP-tala skráð) 20.12.2007 kl. 12:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.