Unglingar nú til dags

Hæ hæ. Ég er í mömmó þessa dagana þar sem systir mín er erlendis( EINA FERÐINA ENN) og

það er ekkert nem ánægjan að hjálpa til sko. En fóstur sonur hennar spyr mig á miðvikudag

"Heyrðu er í lagi að ég bjóði nokkrum á fimmtudag heim, við ætlum að elda góðan mat og hafa

það kósý". Auðvitað segi ég, ekkert mál. Svo kem ég heim úr vinnunni á fimmtudagskvöldið og þá

bíður mín: Nautalundir, sósa og meðlæti og ég get svo svarið fyrir það að þetta var GGOOTTTT!!

Elsku Heiðar, takk innilega fyrir mig. Það er sko ekki amalegt að fá svo eftir 14 tíma vinnudag. Og ég

sé að það er alveg hægt að treysta þessum unglingum. Þegar ég var unglingur þá hefði mér aldrei

dottið svona í hug sko: þá var það bara: panta pizzu frá Pizzahúsinu Grensásvegi sko. Tímarnir

breytast og fólkið með, er það ekki svoleiðis. Hafið það gott.

Æm át.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

jii ég var að vinna á pizzahúsinu í fornöld, gaman að því hvað við erum á svipuðum aldri essk

Linda (IP-tala skráð) 15.12.2007 kl. 03:05

2 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

sæll kæri vinur ég mátti til með kasta á þig kveðju,var að koma heim frá Boston og missti þar að leiðandi nokkrum pistlum frá þér minn kæri en guð hvað þú ert frábær náungi,maður veltist um af hlátri að lesa pistlana þína,takk takk vinur,haldu áfram að vera svona fyndinn og skemmtilegur,kv.linda

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 16.12.2007 kl. 01:52

3 Smámynd: Sólrún

Nohh ekkert smá myndó guttinn að elda nautalundir og alles, og þú heppinn að fá að njóta góðmetisins

Það var gaman að hitta á þig í dag og ná að smella á þig jólakossi.  Luv yahh

Sólrún, 18.12.2007 kl. 00:43

4 identicon

Ég er svo gömul að Jón Bakan var málið sko. Þær pizzur voru bestar! allavegana svona í minningunni

Sigrún Huld Auðunsdóttir (IP-tala skráð) 18.12.2007 kl. 12:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Þór Jónsson

Höfundur

Guðmundur Þór Jónsson
Guðmundur Þór Jónsson
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Barcelona 062
  • Barcelona 061
  • Barcelona 060
  • Barcelona 059
  • Barcelona 058

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 29167

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband