Og þá skall hann á rassgatið

Þegar ég labbaði göngustíginn fyrir utan blokkina með tvo Bónus poka þá fer ég í einn

hálkublett og ég skell svo svakalega að ég sá bara fæturnar mínar upp í loft og annars Bónus

pokinn sem Pepsí var í skall í blokkina og flaskan sprakk.....þarna lá ég á rassgatinu með fætur

upp í loft og allur í pepsí...og hana nú. Er ekki komi tími til að göngustígar verði sandaðir??? Er

með verki í mjóbaki og það er vont að sitjast niður og standa upp. Skellti mér á slysó og fékk

þær fréttir að það væri ekkert brotið, bara marinn. Ætla samt að fara á djammið í kvöld....ef

það tekst. Hafið það gott.

Æm át.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hah ahe heha he hihi...   ég sé þetta alveg fyrir mér, greyið kallinn. 

Linda (IP-tala skráð) 8.12.2007 kl. 15:44

2 Smámynd: Berta María Hreinsdóttir

Ég sé þig sko alveg fyrir mér........frekar fyndið en samt vorkenni ég þér greyið mitt. Vonandi batnar þér fljótt

Berta María Hreinsdóttir, 8.12.2007 kl. 17:07

3 Smámynd: Kolbrún Jónsdóttir

hahahahahaha.... ég viðurkenni það alveg að ég sprakk úr hlátri

Kolbrún Jónsdóttir, 8.12.2007 kl. 19:47

4 Smámynd: Sólrún

Átsss... ekki gott að detta svona.  En get tekið undir með hinum hér ofar að þetta er svolítið skondin tilhugsun svona ef ég hugsa út í þetta myndrænt

Sólrún, 9.12.2007 kl. 12:52

5 Smámynd: Guðmundur Þór Jónsson

Hehe, það er sko allt í lagi að þið hlægið að þessu.....þau sem sáu þetta HLÓGU sko. Elísabet, ég er mun betri takk fyrir.

Guðmundur Þór Jónsson, 9.12.2007 kl. 23:45

6 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Ég segi það sama og hér fyrir ofan mig,þetta er svolítið fyndiðog ég tala ekki um ef maður sér þetta svona fyrir sér,en allt í góðukv.linda

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 16.12.2007 kl. 01:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Þór Jónsson

Höfundur

Guðmundur Þór Jónsson
Guðmundur Þór Jónsson
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Barcelona 062
  • Barcelona 061
  • Barcelona 060
  • Barcelona 059
  • Barcelona 058

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 29167

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband