6.12.2007 | 19:41
Elsku litli frúar bíllinn minn
Hæ hæ. Ég setti bílinn minn á sölu í dag, JÁ..þið sáuð rétt!! Ég ætla að selja litlu rauða frúar bílinn minn. Nú ef þið viljið minnast mín þá er bara að kaupa hann..hehe. Það kom mér mest á óvart að listaverðið á honum er: 1540 þúsund.....ég sá bara dollara merki sko. Og það skiptir máli hvort bílar séu reyklausir í dag....ég hef aldrei pælt í svona hlut sko....ef bíllinn kemst afur á bak og áfram þá er ég sáttur...en svona er Ísland í dag. Ég ætla að finna mér ódýrari bíl sko, ætla sko ekki að taka strætó...gult fer mér ekki, hehe. Nú ef þið viljið að ég spari þá getið þið boðist til að vera einkabílstjóri minn. Hafið það gott.
Æm át.
Um bloggið
Guðmundur Þór Jónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 29173
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jáhh bara burrinn kominn á sölu. Spurning með að fá sér bara lítinn sætan Austin mini
Sólrún, 7.12.2007 kl. 21:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.