25.11.2007 | 02:09
UNAÐSLEG KVÖLDSTUND
Hæ hæ, um daginn þá hitti ég einn af mínum bestu vinum og við elduðum góðan mat...Tikka Masala, Snæddum kvöldverðinn og urðum saddir. Eftir matinn þá lögðumst við í sófann og horfðum á sjónvarpið og gæddum á eftirrétt. Þetta var svona hugljúf stund þar sem við vorum ekki búnir að hittast LENGI.Kæri aðdáandi, hér kemur uppskriftin, (fyrir 2)
2. Kjúklingabringur skornar í bita, steiktar á pönnu, kryddaðar með EÐAL-KJÚKLINGAKRYDDI frá pottagöldrum, Tikka Masala sósan (EKKI butter) sett út á og veltir kjúklingabitunum í sósunni. Sýður 1 poka af hrísgrjónum og hefur salat með...og ekki skemmir að hafa snittubrauð með.
Verði þér að góðu og HÆTTU svo að senda mér alltaf sms..kommentaðu bara á bloggið!!!!!
Æm át.
Um bloggið
Guðmundur Þór Jónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 29167
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, þetta er bara æðislegt!! En ég er NETT pirraður á að fá alltaf sms sent símanum frá þessum aðla sko!!!! GARG!!!!!!!!!!!!!! Verði þér að góðu sweety.
Guðmundur Þór Jónsson, 25.11.2007 kl. 11:31
jah ég er einmitt ný búin að hafa svona, nema ég var með sætar kartöflur með, steiktar á pönnu, var búin að stein gleyma hvað þetta er bragðgott..
hver er misterí vinurinn??
Linda (IP-tala skráð) 25.11.2007 kl. 15:00
Linda, ef ég bara vissi sko.
Guðmundur Þór Jónsson, 25.11.2007 kl. 16:08
Nohh er karlinn með leynda aðdáendur...
Það er ekki ónýtt, alveg þangað til það er orðið stalker þá er það game over....
Been there...
Freyr Hólm Ketilsson, 25.11.2007 kl. 17:23
Segðu Freyr. Svona er bara BÖGGANDI. Alltaf gott að hitta þjáningabróðir..segi svona víst þú hefur lent í þessu.
Guðmundur Þór Jónsson, 25.11.2007 kl. 17:38
en, en, er þetta þá ekki einhver sem þekkir þig víst hann / hún er með símann hjá þér?
Linda (IP-tala skráð) 25.11.2007 kl. 20:52
ég er náttúrulega svo lánssöm að mér hefur verið boðið upp á þennan matseðil af þér Gummi minn:) Ég er samt ekki leyndi aðdáanndinn
Kolbrún Jónsdóttir, 25.11.2007 kl. 21:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.