Homma-pungur

Jæja, eftir vinnu í dag lá leið mín í Bónus, sem er ekki frá sögu færandi en að Nike taskan sem ég er alltaf með flæktist einhverra hluta vegna á innkaupakerru hjá einhverjum og innkaupakerran dróst aðeins til, svo heyri ég bara: Heyrðu manni...heyrði manni....þú ert að taka innkaupakerruna mína, ég lít við og segi: Afsakið mig, gamli kallinn segir: Já, það er svona að vera með homma-pung og labbaði í burtu. Viljiði pæla í þessu sko, veit ekki hvað er að fólki.

                              ANNAÐ

Ég fékk tilkynningu um að ég ætti ábyrðarbréf í pósti, ég tölti á pósthúsið í dag til að sækja bréfið...já, nei nei..getiði ímyndað ykkur hvernig bréf þetta var?? Hmm..eruði enn að hugsa. Þetta var bréf til að minna mig á aðalstjórnhúsfundinn í blokkinni minni...PÆLIÐ Í ÞESSU SKO!!! Póstkassinn minn er merktur for kræing át lád og ég er sko ekki til að borga í hússjóð ef það á að spreða í svona kjaftæði sko. Jæja, hafiði það gott.

Æm át.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Berta María Hreinsdóttir

Hommapungur er nú soldið fyndið nafn á svona tösku, ég verð nú að viðurkenna það.....en ég sé þig alveg í anda arka um Bónus með heila körfu á eftir þér, múhahaha

 En ég er nú pínu hneyksluð með þetta ábyrgðarbréf. Sjálf var ég gjaldkeri húsfélags í mörg ár og glætan að okkur hefði dottið í hug að eyða peningum í svona rugl......eins gott að fólk mæti á fundinn, ég segi nú ekki annað!

Hafðu það gott dúllan mín.

Berta María Hreinsdóttir, 16.11.2007 kl. 09:09

2 identicon

ég hef aldrei séð þig tölta gummi..  né valhoppa hehe 

Linda (IP-tala skráð) 16.11.2007 kl. 10:48

3 Smámynd: Sólrún

Thíhíhí hefur eflaust verið skondin sjón að sjá þig rölta um verslunina með innkaupakerru sem laumufarþega.  Þú ert snillingur ;)

Sólrún, 16.11.2007 kl. 21:54

4 Smámynd: Ólafur Þórðarson

Ha ha góður þessi. Kannski var sá gamli bara skotinn í pungnum?

Ólafur Þórðarson, 16.11.2007 kl. 22:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Þór Jónsson

Höfundur

Guðmundur Þór Jónsson
Guðmundur Þór Jónsson
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Barcelona 062
  • Barcelona 061
  • Barcelona 060
  • Barcelona 059
  • Barcelona 058

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 29167

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband