Gott er að eiga góða nágranna

Jæja, um kl 23 þegar ég var að koma heim úr vinnunni, þá opna ég dyrnar hjá mér og þá kemur trefill fljúandi af fatahenginu, þar sem glugginn var opinn, það var allt slökkt og ég GARGA-HÁSTÖFUM í orðsins fylgstu merkingu og hoppa upp í loftið. Í því kemur nágranni minn fram á gang til að athuga með þessi öskur, ég tjái honum það og þá fórum við bara að hlæja að þessu, var hægt annaðSmile. En ég get sagt ykkur það að mér BRÁ ALL VERULEGA!!! Þar sem ég er alltaf með gluggann opinn þegar ég er ekki heima, þá er ég hættur að geyma trefilinn upp á fatahenginu sko. Hafið það gott.

Æm át.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Þór Jónsson

Elísabet: smjúss á þig

Frigg: hehe, nei hann er svartur

Guðmundur Þór Jónsson, 10.11.2007 kl. 18:47

2 identicon

ahh nú veit ég hvað ég ætla að gefa þér í jólagjöf..

Linda (IP-tala skráð) 11.11.2007 kl. 16:35

3 Smámynd: Guðmundur Þór Jónsson

Linda, og hvað er það? tell me tell me tell me...ég segi ekki neinum sko

Guðmundur Þór Jónsson, 11.11.2007 kl. 17:28

4 identicon

nú, bleikan trefil auðvitað, akkúrat það sem þig vantar :)  þú lofar að segja engum samt ;)

Linda (IP-tala skráð) 11.11.2007 kl. 20:29

5 Smámynd: Sólrún

Hahahahaha ert nú meira krúttið strákur!!  Hefði eflaust grenjað mig máttlausa af hlátri ef ég hefði orðið vitni að þessu

Sólrún, 11.11.2007 kl. 20:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Þór Jónsson

Höfundur

Guðmundur Þór Jónsson
Guðmundur Þór Jónsson
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Barcelona 062
  • Barcelona 061
  • Barcelona 060
  • Barcelona 059
  • Barcelona 058

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 29167

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband