26.10.2007 | 17:15
Alþjóðlegi Bangsadagurinn
Hæ hæ. Í dag er Alþjóðlegi Bangsadagurinn en það eru víst bara norður-löndin sem halda upp á hann. Allir nemendur fengu að koma með bangsa í skólann í dag og var það ofboðslega gaman fyrir litlu krílin. Ég fékk meira að segja nafna í dag Svo er ég að fara út að borða með góðu fólki og við ætlum að skella okkur í leikhús á eftir að sjá "Pabbann" og að sjálfsögðu verður skrallað eftir það |
Um bloggið
Guðmundur Þór Jónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 29167
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Snilld. Frægðin er rétt handans hornins
Áttu frábæra helgi.
Bara Steini, 26.10.2007 kl. 17:50
Bíllinn þinn er náttúrulega bara krúttlegur.... og bangsarnir í afturrúðunni hjálpa manni bara að þekkja þig frá öðrum rauðum yarisum:)
Góða skemmtun í leikhúsinu
Kolbrún Jónsdóttir, 26.10.2007 kl. 18:32
Já, gott fólk ég skemmti mér bara vel. Er með 1 rússa og 1 austurríksan hjá mér.....hvernig segi ég þeim að ég sé giftur???? eða á ég bara að vera með þeim báðum???
Guðmundur Þór Jónsson, 27.10.2007 kl. 02:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.