14.10.2007 | 16:54
Úff...what a sunday.
Hæ hæ. Það var alveg æðislega gaman á NASA í gær. Ég skemmti mér konunglega, eins og alltaf. En hvað er málið með að rukka 1500 krónur inn fyrir þá sem reykja?? Reykingamenn reykja meira drukknir og eru því oftar úti en inni. Ætti reykingafólk ekki að fá að borga minna í aðgangseyrir?? Ætti kannski að senda Dag B. Eggertsson bréf og spurja Æm át. |
Um bloggið
Guðmundur Þór Jónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 29167
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ohh hljómar vel djammið hjá þér... ég geri aðra tilraun síðar
Djöhh hefði ss ekki þurft að fara að versla í matinn... bara mæta með liðið í hrygg til þín
mmmmm
Sólrún, 14.10.2007 kl. 17:25
Já, segðu. Hefðir bara átt að koma með grislinganna í mat sko...þau hefðu getað vaskað upp á meðan við höfðum bara sest í sófann og haft það kósý
Guðmundur Þór Jónsson, 14.10.2007 kl. 18:55
Ohhh þú ert svo mikil húsmóðir Gummi minn.... aldrei hefði ég látið það detta mér í hug að fara að elda lambahrygg þunn.... eins og hvað lambahryggurinn er nú samt góður.... ég held að ég hefði bara farið á American Style:)
Kolbrún Jónsdóttir, 14.10.2007 kl. 19:12
jáhh Gummi þau eru einmitt þrælgóð í uppvaskinu sko.... geri þetta bara næst. Verður bara að láta vita með meiri fyrirvara þegar þú eldar svona góðan mat
Sólrún, 14.10.2007 kl. 20:22
Sóla. Jamm gerum þetta næst ekki spurning.
Kolla mín. Þakka þér honey, en samt Styelinn klikkar ALDREI.
Elísabet. Til að halda mér vakandi drakk ég bara meira, og svo var ég lucky á NASA..múhahahah
Guðmundur Þór Jónsson, 14.10.2007 kl. 23:12
úhh bíð spennt
Sólrún, 15.10.2007 kl. 00:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.