30.9.2007 | 18:40
Sunnudagur til sælu.
Ég byrjaði morguninn á því að þurrka af öllu hjá mér...ryksugaði svo og loks skúraði. Tók svo allt úr skápum og þreif þá...ég er bara unaðslegur með bleiku hanskana sko Sótti svo litla frænda og við skelltum okkur í búðir, hans markmið var að fara í Leikbæ til að fá júgíó spil, við vorum í Smáralind en spilið var ekki til þar, þá var tekið á það ráð að ná í Kringluna fyrir 17 þar sem klukkan var 16:40, og viti menn..það var keyrt á þriggja stafa tölu til að ná þessu og við náðum...jú hú...en spilin voru líka uppseld í Kringlunni. Svo er ég kominn í matarboð til swestu minnar, fæ gómsætan kjúlla. Njótið vel síðasta sunnudagskvöld september-mánaðar.
Um bloggið
Guðmundur Þór Jónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 29167
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Síðasta sunnudagskvöld septembermánaðar þýðir að á morgun er payday:)
Enjoy the chicken
Kolbrún Jónsdóttir, 30.9.2007 kl. 18:56
Kolla mín. Payday var í gær!! Takk fyrir ég át mig fullsaddann
Elísabet, ég er hottý tottý í bleikum hönskum
Guðmundur Þór Jónsson, 1.10.2007 kl. 00:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.