27.9.2007 | 23:47
Oh holy moly...á ég að getað sofið
Hæ hæ. Ég lenti í óskemmtilegn atviki í gær, málið er að þegar ég var að fara að sofa þá var tekið í hurðahúninn hjá mér og mér KROSSBRÁ!! Vissi ekki mitt rjúkandi ráð..þannig að ég fór í eldhúsið og sótti kjötsveðjuna mína og setti hann á náttborðið mitt svo að ég mundi nú sofna rólegur. Lögreglan bankaði upp á hjá mér um daginn og spurði hvort að ég hafi verið orðið var við innbrjótsþjófa...þá var íbúi sem hringdi og sagði við lögregluna að það væri að taka í hurðahúninn og stinga lykli inn. Þess vegna var ég hræddari sko....meina hver gæti meitt svona beauty like me![]() |
Um bloggið
Guðmundur Þór Jónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 29167
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ómægod!!! Eins gott að enginn ráðist inn á þig...þá mæti ég með mínar tvær kjötsveðjur og ......
Fáðu þér aukalæsingar á hurðina Gummi minn....just in case
Knús, knús**
Berta María Hreinsdóttir, 28.9.2007 kl. 07:52
Góðan dag Berta. Veistu ég var að spá að selja íbúðina og kaupa mér íbúð í rólegu hverfi!! Eða er þetta svona allsstaðar???
Guðmundur Þór Jónsson, 28.9.2007 kl. 08:44
Varstu kominn í náttkjólinn þegar þú varst að sveifla kjötsveðjunni...? Ég sé þetta alveg fyrir mér
Innbrotsþjófar eru annars ekkert grín- já, fáðu þér bara aukalæsingar eins og Berta sagði.
Tómas Ingi Adolfsson, 30.9.2007 kl. 15:17
Tommi, sé þig alveg fyrir mér að hlæja!! En ég var upp í rúmi...þú veist að ég er wild cowboy in bed
Guðmundur Þór Jónsson, 30.9.2007 kl. 18:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.