Helv Þvottavél

 Jæja, ég lenti sko í leiðinlegu atviki á miðvikudaginn. Hvað málið varðar þá var ég að þvo þvott og ég setti allt á 40 gráður nema hvað að náttkjólinn minn sem er GULUR á litinn kom GRÆNN úr þvottavélinni ég stóð bara og GARG!! nema hvað að ég ætlaði sko ekki láta þetta koma fyrir aftur þannig að í næstu vél þá setti ég bara eina peysu og´ég var að fikta eitthvað í tökkunum á þvottavélinni og þá kom á skjáinn "14h" og ég bara já já setti vélina í gang...já nei nei, þá var vélin í 14 tíma að þvo peysuna mína!!! Mér fannst þetta ekki sniðugt hjá AEG vélinni minni. Hafið það gott. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Elsku Gummi minn....
Hér koma nokkrar fríar ráðleggingar handa þér frá mér

1. Strákar sofa ekki í náttkjólum.
2. Ef þeir sofa í náttkjólum, þá segja þeir engum frá því.
3. Það er ekki fjárhagslega viturlegt að þvo bara eina peysu.
4. Ef maður veit ekki hvað tölurnar á þvottavélinni þýða þá slekkur maður á henni og byrjar aftur.
5. Ef þvottavélin er enn að eftir 3 tíma, þá slekkur maður á henni og athugar málið.
6-10. Haltu áfram að vera eins og þú ert....algjör gullmoli

Love you beib!!

Berta María (IP-tala skráð) 16.9.2007 kl. 18:16

2 Smámynd: Tómas Ingi Adolfsson

 Þetta er eitt fyndnasta blogg sem ég hef nokkurntíma lesið...ég tek líka undir með kommentunum hennar Bertu...

Tómas Ingi Adolfsson, 16.9.2007 kl. 23:10

3 Smámynd: Guðmundur Þór Jónsson

Elsku Berta. Takk kærlega fyrir mig. Love you too babe

Guðmundur Þór Jónsson, 16.9.2007 kl. 23:36

4 identicon

Hæ Gummi, til lukku með nýja bloggið    þú mættir ekkert á 7-9-13 í gær.. 

Náttkjól ?? 

Linda (IP-tala skráð) 16.9.2007 kl. 23:54

5 identicon

hahahahahaha..... Gummi þú er einstakur. Þetta er án efa fyndnasta blogg sem ég hef lesið lengi- keep up the good work!

Tek annars heilshugar undir ráðleggingar Bertu

Signý (IP-tala skráð) 17.9.2007 kl. 17:35

6 identicon

Jæja bara byrjaður að blogga.  

Stemming í Því..................

Mæja (IP-tala skráð) 18.9.2007 kl. 19:39

7 Smámynd: Guðmundur Þór Jónsson

He he Hlynur. Er ég þá ekki tilvalinn að leika í næstu Star Wars mynd??

Guðmundur Þór Jónsson, 19.9.2007 kl. 17:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Þór Jónsson

Höfundur

Guðmundur Þór Jónsson
Guðmundur Þór Jónsson
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Barcelona 062
  • Barcelona 061
  • Barcelona 060
  • Barcelona 059
  • Barcelona 058

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 29167

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband