Taco Bell og inneflin rokka

Jæja gott fólk. Í gæ bauð Fríða vinkona mér á Taco Bell sem er ekki frásögu færandi en það er í fyrsta skipti sem ég smakka Taco Bell, ó já..aldrei farið þangað áður.  Fríða sá um að panta fyrir mig og ekki hafði ég hugmynd um hvað hún var að panta. En þegar ég byrjaði að borða matinn þá fékk ég vægt shjokk út af hvað sósan er sterk!!! Ég logaði að innan og það munaði engu að ég hefði hlupið út og leitað að slökkvistöð Hafnarfjarðar..ÁN GRÍNS. Lungun og rifbeinin voru á fullu í rokkinu eins og það væri versta tekknó tónlist í botni!!! Ég átti ekki til orð. Svo koma Fríða og beit í matinn og sagði: Hva, þetta er ekkert sterkt...ég mátti nú ekki vera minni kelling en hún og tók því 2 bita til viðbótar.....bíð þess aldrei bætur.

Skólinn byrjar hjá mér á morgun klukkan 08:30 og hlakka ég til að takast á við það.

Hafið það gott og eigið þið góða vinnuviku.

Æm át.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Jónsdóttir

Taco Bell er best í heimi......

Gummi... ertu hættur að reykja?

Kolbrún Jónsdóttir, 31.8.2008 kl. 19:18

2 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

MySpace and Orkut Heart Glitter Graphic - 5Innlitskvitt og knús kveðjur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 31.8.2008 kl. 20:25

3 Smámynd: Anna Gísladóttir

Anna Gísladóttir, 1.9.2008 kl. 04:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Þór Jónsson

Höfundur

Guðmundur Þór Jónsson
Guðmundur Þór Jónsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Barcelona 062
  • Barcelona 061
  • Barcelona 060
  • Barcelona 059
  • Barcelona 058

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 28894

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband