Eyrnaaðgerðin og Menninganótt

Jæja, þá er komið að því. Ég er að fara í eyrnaaðgerð klukkan 09.30 í fyrramálið. Ég hlakka til og kvíður fyrir, einfaldlega út af því að aðfaranótt laugardags þá dreymdi ég að læknirinn tók botnlangann í stað að laga eyrað......Hvort hann gerir, verður að koma í ljós.

Menninganóttin var ÆÐISLEG. Byrjaði að fara í mat til Fríðu og Steinars, svo löbbuðum við niður að sjó til að sjá flugeldasýninguna og ég náði endirnum þar sem var tjattað og pissu pása á leiðinni. Svo á leiðinni til baka þá keyrði ég vagn sem frænka hennar Fríðu var sofandi í og þessi brekka maður....úfff....ég og tengdó hlömmuðum á bekk og hvíldum okkur....eða sko..fengum okkur sígó. Held að við FEITA FJÖRIРverðum að fara gera eitthvað í okkar málum sko. Svo var spilað Partý og Co, og je minn hvað það er skemmtilegt spil!!! Get ekki beðið eftir að fara í það aftur. Elli vinur minn kom til þeirra og þaðan lá leiðin niður í bæ og þar var MARGT UM MANNINN.....hef ekki séð annan eins fjölda sko. Jæja gott fólk. Eigið þið góða vinnuviku framundan og hafið það gott.

Æm át.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Berta María Hreinsdóttir

Gangi þér vel í eyrnaaðgerðinni Gummi minn.....og ef botlanginn verður tekinn þá er það bara fínt, þú færð þá ekki botlangabólgu seinna

Berta María Hreinsdóttir, 25.8.2008 kl. 08:54

2 Smámynd: Tómas Ingi Adolfsson

Vona að aðgerðin gangi vel hjá þér og botnlanginn er ekkert nauðsynlegur þannig að ég er sammála Bertu:P

Tómas Ingi Adolfsson, 25.8.2008 kl. 23:30

3 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Gangi þér vel elsku kallinn minn

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 26.8.2008 kl. 17:00

4 Smámynd: Kolbrún Jónsdóttir

Kvitt ..... 

Kolbrún Jónsdóttir, 26.8.2008 kl. 23:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Þór Jónsson

Höfundur

Guðmundur Þór Jónsson
Guðmundur Þór Jónsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Barcelona 062
  • Barcelona 061
  • Barcelona 060
  • Barcelona 059
  • Barcelona 058

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 28913

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband